Fjarskipti

Notkun neyðarsenda í útivist og á ferðalögum hefur aukist jafnt og þétt síðustu árin og nú hillir undir að notkun þeirra verði leyfð almennum ferðalöngum hér á landi. Hlutverk neyðarsendis er einfalt eða að gera ferðalangi kleift að kalla á aðstoð á öruggan þegar önnur fjarskiptatæki duga ekki.

Slysavarnafélagið Landsbjörg leigir út McMurdo FastFind neyðarsenda en þeir senda út á tíðninni 406 mhz í gegn hið alþjóðlega Cospas Sarsat kerfi sem telst eitt það öruggasta í dag. Hægt er að panta senda í síma 570-5900 eða á þetta netfang. Verðið er aðeins kr. 3.500 á viku.

Slysavarnafélagið Landsbjörg Skógarhlíð 14, 105 Rvk. Ísland safetravel@safetravel.is +354 570-5929