Talstöðvar

Í VHF kerfinu er rás 45 er til almennra nota en tíðnisviðið á henni er 153.100 Tx/Rx en hún er án endurvarpa og því eingöngu hægt að nota í sjónlínu.

Sú rás sem líklega oftast er notuð á hálendinu er rás 42  sem er í eigu Ferðaklúbbsins 4×4 og þarf að vera meðlimur þar til að geta haft rásina í sinni stöð.

VHF kerfið hefur verið í notkun lengi hér á landi, nýtt af björgunarsveitum og ferðafélögum og hefur því góða útbreiðslu.

Slysavarnafélagið Landsbjörg Skógarhlíð 14, 105 Rvk. Ísland safetravel@safetravel.is +354 570-5929