Skíði

Að mörgu þarf að huga áður en lagt er af stað í skíðaferð og hvort sem þú ert á leið á svigskíði, gönguskíði nú eða jafnvel fjallaskíði hafðu þá þessi atriði í huga:

  • Að þú sért með réttan útbúnað, nesti og aukafatnað.
  • Að skilja eftir ferðaáætlun, til dæmis hér á Safetravel.is
  • Að hafa með þér fjarskiptatæki sértu á ferð utan alfarasvæða.
  • Að þekkja snjóflóðahættu, sérstaklega ef þú ert á ferð utan troðinna svæða.
Slysavarnafélagið Landsbjörg Skógarhlíð 14, 105 Rvk. Ísland safetravel@safetravel.is +354 570-5929