Aukin upplýsingagjöf

Hér má finna námskeiðið Aukin upplýsingagjöf en það er ætlað framlínustarfsmönnum í ferðaþjónustu s.s. starfsmönnum á bílaleigum, í gestamóttöku gististaða, starfsmönnum upplýsingamiðstöðva, landvörðum, starfsfólki morgunverðarhlaðborða svo fátt eitt sé talið.

Í raun öllum þeim sem koma að upplýsingagjöf til ferðamanna í tali og á rafrænan hátt.

Námskeiðið er í sjö hlutum.