Töluverð snjóflóðahætta (stig 3 af 5) er í fjalllendi á Tröllaskaga og á Austfjörðum. Útivistarfólk er beðið að fara varlega og vera ekki á ferð þar sem snjórinn er ótryggur.
Búist er við háum og hættulegum öldugangi í Reynisfjöru. Haldið ykkur frá sjónum, haldið börnum nálægt ykkur og ekki fara inn í hellinn.
The SafeTravel app provides critical information about road safety in Iceland