Fáðu aðvaranir í SMS

Fjallaskíði

Láttu vita af því hvert þú ætlar að fara og aldrei fara einn/ein. Vertu vel útbúinn með klæðnað og annað. Alltaf vera með snjóflóðaýli, skóflu og snjóflóðastöng með.
Vertu með verðurspá og aðstæður á svæðinu á hreinu. Það er mjög víða snjóflóðahætta – skoðaðu kaflann hér á síðunni um snjóflóð.