Eyjafjöll og Öræfi

29. október, 2015

Spáð er mjög snörpum vindhviðum undir Eyjafjöllum og í Öræfum í dag, fimmtudag. Ökumenn ættu að fara varlega á þessum slóðum.

Slysavarnafélagið Landsbjörg, Ráðhúsinu, Tjarnargötu 11, 101 Reykjavík Ísland safetravel@safetravel.is +354 570-5929