Suður- og Suðausturland

28. október, 2015

Fimmtudag og föstudag er spáð úrkomu og verulegu afrennsli á svæðinu kringum Mýrdalsjökul, sunnan Vatnajökuls og allt til Austfjarða. Ferðafólk er hvatt til að gæta varúðar við vatnsföll.

Slysavarnafélagið Landsbjörg, Ráðhúsinu, Tjarnargötu 11, 101 Reykjavík Ísland safetravel@safetravel.is +354 570-5929