PLB neyðarsendir (Personal Locator Beacon) einnig kallaður neyðarsendir, er útvarpssendir sem hægt er að virkja í neyðartilfellum til þess að kalla á aðstoð.
Þú getur leigt neyðarsenda á eftirfarandi stöðum (1200 krónur dagurinn).
Fyrst velur þú hvar þú vilt sækja sendinn og bókar síðan hér á síðunni hjá okkur.
Information Center Ísafjörður – Hafnarstræti 1, Neðstakaupstað, Ísafirði
Safetravel – Reykjavík
ATHUGIÐ AÐ EINUNGIS ER HÆGT AÐ SÆKJA OG SKILA Í SKÓGARHLÍÐ 14 VIRKA DAGA KL 08-16 EF PÖNTUN LIGGUR FYRIR TVEIMUR DÖGUM ÁÐUR.