Leigðu neyðarsendi

PLB neyðarsendir (Personal Locator Beacon) einnig kallaður neyðarsendir, er útvarpssendir sem hægt er að virkja í neyðartilfellum til þess að kalla á aðstoð.

Þú getur leigt neyðarsenda á 2 stöðum (1200 krónur dagurinn).

Fyrst velur þú hvar þú vilt sækja sendinn.

Information Center Ísafjörður – Aðalstræti 7, Ísafirði

Safetravel – Tourist Information, Laugavegur 54, 101 Reykjavík

ATHUGIÐ AÐ EINUNGIS ER HÆGT AÐ SÆKJA OG SKILA Á LAUGAVEGI 54 MIÐVIKUDAGA OG FÖSTUDAGA KL 11-13 EF PÖNTUN LIGGUR FYRIR DEGINUM ÁÐUR.

Tourist Information Akureyri – Strandgata 12, 600 Akureyri

Gamlabúð Höfn – Heppuvegur 1, 780 Höfn