Helsti óvissuþáttur er ferðast er á Íslandi er veðrið en það getur breyst skyndilega og gert ferðalög erfið eða ómöguleg.
Fjölmörg dæmi eru hér á landi að illa hafi farið við slíkar aðstæður en með góðum undirbúningi og réttri ferðahegðan koma í veg fyrir slíkt.
![]() | Gerðu alltaf ferðaáætlun og skildu eftir hjá einhverjum í byggð |
![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() | Fylgstu mjög vel með veðurspá |
![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() | Vertu rétt útbúinn miðað við þær aðstæður sem þú ert að takast á við |
![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() | Kort, áttaviti og GPS tæki ættu alltaf að vera með í för þegar ferðast er utan alfaraleiða |
![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() | Vertu með rétta tegund öryggisbúnaðar fyrir þá tegund útivistar sem þú ætlar að stunda |