Hér að neðan getur þú skoðað tillögur okkar að búnaðarlistum fyrir mismunandi tegundir ferða en hafðu þó alltaf eftirfarandi í huga:
- Gerðu þinn búnaðarlista í tæka tíð og hafðu hann skriflegan
- Settu búnaðinn eftir atvikum í vatnshelda poka eða box
- Ekki fara með nýjan búnað í ferð, vertu búin að prófa hann áður
- Vertu með nægan búnað en passaðu líka að hafa hann ekki of mikinn