![]() |
Gerðu alltaf ferðaáætlun og skildu eftir hjá einhverjum í byggð |
![]() |
Fylgstu mjög vel með veðurspá. Veður er helsti óvissuþáttur þegar ferðast er á Íslandi. |
![]() |
Vertu rétt útbúinn miðað við þær aðstæður sem þú ert að takast á við. Vertu með réttan öryggisbúnað fyrir þá tegund útivistar sem þú ætlar að stunda. |
![]() |
Kort, áttaviti og GPS tæki ættu alltaf að vera með í för þegar ferðast er utan alfaraleiða. |