Fáðu aðvaranir í SMS

Klifur

Ekki er hægt að segja að aðstæður að vetrarlagi henti til klettaklifurs en hinsvegar geta aðstæður til ísklifurs verið á heimsmælikvarða og víða hægt að heimsækja góð ísklifursvæði.

Ef þú hefur ekki þá þekkingu og reynslu sem þarf til ísklifurs svo og til ferðalaga að vetrarlagi skaltu sækja þér námskeið, til dæmis hjá Íslenska Alpaklúbbnum.

Búnaðurinn

  • Ísklifurbúnaður (hjálmur, belti, línur, tryggingar, ísaxir, skrúfur)
  • Innri fatnaður úr efni sem viðheldur einangrun þó hann sé blautur
  • Vind- og vatnsheldur ytri fatnaður
  • Aukafatnaður
  • Nesti
  • Ljós og sjúkrabúnaður
  • GPS, landakort og fjarskiptatæki