Vegna jarðskjálftavirkni á Reykjanesi er fólki ráðlagt að forðast fjöll og brattar hlíðar. Mikil hætta er á grjóthruni og skriðuföllum.