Með því að velja ferilvöktun ertu að gefa Neyðarlínu og Slysavarnafélaginu áætlaðan komutíma úr ferðinni.
Ef þú ert ekki búinn að skráð þig út fyrir þann tíma mun leitar- og/eða björgunaraðgerðir hefjast.
Þú munt fá sms skilaboð/vefpóst til þess að virkja þjónustuna. Þegar þú hefur virkt þjónustuna munt þú fá önnur SMS skilaboð/vefpóst sem þú þarft að nota til þess að skrá þig út/afvirkja ferilvöktunarþjónustuna þegar þú hefur lokið ferðinni.