Ferðaáætlanir

Öryggisins vegna, látum alltaf einhvern vita af ferðum okkar

Það er mikilvægt fyrir öryggi þitt að láta vita af ferðum þínum. Það hjálpar til í neyðartilfellum, við leit og björgun.

Einstaklingar og hópar

Leggðu fram ferðaáætlun sem einstaklingur,
með eða án annarra.

Skipulagðar ferðir

Þessi skráning er fyrir skipulagðar ferðir á vegum fyrirtækja. Mikilvægt ef upp kemur beiðni um aðstoð.