Ferðaáætlun skipulagðar ferðir

Það er mikilvægt fyrir öryggi þitt að láta vita af ferðum þínum. Það hjálpar til í neyðartilfellum, við leit og björgun.

Þessi þjónusta er fyrir skipulagðar ferðir, í neyðartilvikum fær ICE-SAR mikilvægustu upplýsingarnar