Safetravel — vertu örugg(ur) á Íslandi

Eldgosið og jarðskjálftar á Reykjanesskaga

Gossvæði Fagradalsfjalls. Gossvæði nálægt Grindavík.

Góður undirbúningur er
lykillinn að farsælum ferðalögum

Safetravel Appið

Veður og aðstæður á Íslandi eru kannski öðruvísi en þú átt að venjast og geta breyst hratt. Appið hjálpar þér að vera betur upplýst(ur). Ef þú ert að fara í göngu- eða fjallaleiðangur getur þú sent GPS staðsetninguna þína til Neyðarlínunnar 112 svo þeir geti fundið þig.

Sæktu það á Google Play
Sæktu það í App Store

Safetravel
- örugg á ferðinni

Safetravel er rekið af Slysavarnafélaginu Landsbjörg

Útivist

á Íslandi

Akstur

á Íslandi

Hjálpaðu okkur að bjarga mannslífum!

ICE-SAR er sjálfboðaliðasamtök með yfir 4500 sjálfboðaliða sem sérhæfa sig í leit og björgun og eru til taks allan sólarhringinn, allt árið. Ef þú vilt hjálpa okkur að hjálpa öðrum, íhugaðu að styrkja okkur.

Aðstæður til ferðalaga
Veður og færð á vegum

Gerðu ferðaáætlun

Eitt það mikilvægasta fyrir þá sem ferðast í óbyggðum er að láta traustan aðila vita af ferðum sínum.

Fyrir neyðartilvik hringdu í neyðarlínuna