Góður undirbúningur:
lykillinn að farsælum ferðalögum

Fáðu tilkynningar frá Safetravel
Viltu fá tilkynningar/viðvaranir í gegnum textaskilaboð á ferðalögum um Ísland?
Safetravel
- örugg á ferðinni!
Safetravel er rekið af Slysavarnafélaginu Landsbjörg


Útivist
á Íslandi


Akstur
á Íslandi
Aðstæður til ferðalaga
veður, færð o.fl.


Gossvæði Reykjaness
Hafðu í huga að gossvæðið er ekki öruggt svæði. Vertu utan við merkt hættusvæði!


Gerðu ferðaáætlun
Eitt það mikilvægasta fyrir þá sem ferðast í óbyggðum er að láta traustan aðila vita af ferðum sínum.

