Eldgos á Reykjanesi!

Ferðamönnum er bent á að sýna aðgát
og fylgjast vel með upplýsingum öryggisins vegna

Góður undirbúningur:
lykillinn að farsælum ferðalögum

Fáðu tilkynningar frá Safetravel

Viltu fá tilkynningar/viðvaranir í gegnum textaskilaboð á ferðalögum um Ísland?

Safetravel
- örugg á ferðinni!

Safetravel er rekið af Slysavarnafélaginu Landsbjörg

Safetravel appið

Veður- og akstursskilyrði breytast oft hratt á Íslandi. Í appinu færðu upplýsingar í rauntíma. Ef þú ert í gönguferð t.d. um fjöll eða óbyggðir, gerir appið þér kleift að senda GPS staðsetningu þína til 112 ef eitthvað kemur upp á.

Get it on Google Play
Download on the App Store

Útivist
á Íslandi

Akstur
á Íslandi

Aðstæður til ferðalaga
veður, færð o.fl.

Gossvæði Reykjaness

Hafðu í huga að gossvæðið er ekki öruggt svæði. Vertu utan við merkt hættusvæði!

Gerðu ferðaáætlun

Eitt það mikilvægasta fyrir þá sem ferðast í óbyggðum er að láta traustan aðila vita af ferðum sínum.

Hjálpaðu okkur að bjarga mannslífum!

ICE-SAR er sjálfboðaliðasamtök með yfir 4500 sjálfboðaliða sem sérhæfa sig í leit og björgun og eru til taks allan sólarhringinn, allt árið. Ef þú vilt hjálpa okkur að hjálpa öðrum, íhugaðu að styrkja okkur.