Eldgos og jarðskjálftar á Reykjanesskaga

Gosstöðvar norðaustur af Grindavík

9. desember 2024: Engin virkni er á gosstað nýjasta eldgossins sem hófst 20. nóvember 2024 skammt frá Grindavík.

Sendu inn ferðaáætlun

Eitt það mikilvægasta fyrir þá sem ferðast í óbyggðum er að láta traustan aðila vita af ferðum sínum.